Fiskréttur Maríu

Fiskréttir

Alveg frábær... karry og svona sull...einfaldur og fljótlegur

Efni:
2-3 flök af ýsu eða þorsk
Hrísgrjón 2-3 pokar
1 peli rjómi
2-3 msk mayones
Sítrónupipar
Karrý
Aromat
Season All

Meðhöndlun
Sjóða fiskinn og hrísgrjón. Hræra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítið af karrý og season all útí.
Hrísgrjón í botn á eldföstu móti,síðan fiskinn og svo rest af grjónum. Hella sósunni yfir og ostur fer síðast yfir.
Bakist í 20 – 30 mín. á 175°.

Sendandi: María <cooley@abuse.is> (20/09/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi