Brauðréttur að hætti Gunnu í Breiðholtinu

Brauð og kökur

Mjög góður brauðréttur

Efni:
Brauð
Skinka
Sveppir
Paprika
1stk Camenbert
1/2 piparostur
1-2 pelar rjómi

Meðhöndlun
Brauð er sett í eldfastmót í botn og víðar. Sveppirnir eru léttsteiktir á pönnu. Camenbert og piparostur bræddur út í rjómann. Allt gumsið með papriku og sveppum er svo sett í formið yfir brauðið.

Sendandi: Tryggvi R. Jónsson <trigger@pjus.is> (03/10/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi