Club samloka -þriggja hæða klikkar ekki !

Brauð og kökur

Club samloka

Efni:
3 brauðsneiðar (samlokubrauð)
maiones
gúrka
paprika
tómatar
salatblað
egg
ostur
aromat krydd.

Meðhöndlun
létt ristar brauðsneiðarnar
smyrðu þunnt lag með maionesi
og kryddaðu á eftir með aromati settu síðan
skinku, egg, gúrku, salatblað
og smyrðu næstu sneið báðu megin og kryddaðu og settu restina af grænmetinu á milli og smyrðu og kryddaðu síðustu sneiðina ofaná.( þú raðar auðvitað og notar grænmeti eftir vild) en maionesið og kryddið verða að vera.

þetta er þriggja hæða clubbari sem að klikkar ekki, og ekki er verra að drekka ískalt Kók með.

Sendandi: Hrafna (28/10/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi