Sumarsalat

Grænmetisréttir

Salat handa 4-6

Efni:
1/2 höfuð jöklasalat (200gr)
1 lítið blómkálshöfuð (200gr)
1/2 paprika eða 2 tómatar
salatsósa, t.d.:
2 msk matarolía, 2 msk vatn, 1 msk borðedik og krydd.

Meðhöndlun
Skerðu jöklasalatið í ræmur, papriku eða tómata í bita og skiptu blómkálinu í litlar hríslur.
Blandaðu salatsósuna og helltu henni yfir salatið eða berðu hana fram með því.

Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> (28/04/1995)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi