Fiskur - soðinn

Fiskréttir

Einfalt og gott

Efni:
Fiskur
Kartöflur
Hvítlaukur
Laukur
Steinselja
Olífu olía
Vatn

Meðhöndlun
Fiskur – soðinn.
Eitt kilo af ferskum fiski, má vera hvaða fiskur sem er.
Ýsa, Þorskur, Lúða, Lax.
Fjóra lauka
Einn heilan hvítlauk
6 kartöflur, eða 4 kartöflur og 2 gulrætur
Eitt búnt af Steinselju.
Skerið fisk og kartöflur í bita, frekar stóra og setjið í djúpa pönnu með loki.
Hellið 1 dl af olífuolíu yfir og síðan láta fljóta yfir með vatni Lokið og látið sjóða við vægan hita þar til kartöflurnar eru soðnar,
Það má sjóða kartöflurnar aðeins á undan og setja síðan allt hitt á eftir, það fer eftir hve lítið eða mikið maður vill hafa fiskinn soðinn.

Sendandi: Bjargey <bjargey_3@hotmail.com> (07/11/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi