braudrétturinn hennar ommu
Brauð og kökur
heitur braudréttur
Efni:
1/2 samlokubraud
1 dós aspas
1/2 peli rjómi
1 skinkubréf
2 matskeidar majones
1 dós campels sveppasúpa
Paxo kjúklinga
ostur
Meðhöndlun
samlokubraudid er rifid nidrur og sett í eldfast mót. Sveppasúpan, rjóminn og majonesid er blandad saman ásamt smá safa af aspasinum. Aspasinn og skinkan er skorid nidur í bita og blandad saman vid, thessu er svo helt yfir braudid í eldfastmót. Ostur sett yfir og svo paxoid strád yfir. Sett í ofn og hitad í gegn.
Sendandi: Íris Rut <nadmicar@hotmail.com> (25/01/2004)