Ömmuskonsur

Brauð og kökur

Skonsur -góðar með smjöri og osti eða bara öllu ;)

Efni:
4 bollar hveiti
2 bollar sykur
4 tsk lyftiduft
4 egg
c.a. 50 gr.smjörlíki
mjólk e. þörfum

Meðhöndlun
þurrefni saman, svo mjólk og smjörlíki, egg síðast útí. Deigið á að vera þykkt, þykkara en vöffludeig. Steikt á pönnukökujárni á c.a. 1/3 af mögulegum hita

Sendandi: Eva Rós <job@mmedia.is> (08/03/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi