Ljúffengt salat
Óskilgreindar uppskriftir
grænmetissalat sem frábært er með saltkexi
Efni:
1/2 dós Mayones
1/2 dós sýrður rjómi
agúrka
tómatar
laukur
salt og pipar
Meðhöndlun
mayones og sýrður rjómi hrært vel saman, kryddað með salt og pipar eftir smekk. Grænmetið skorið niður í fína bita og bætt út í. Smakkað til og kryddað meira ef þarf. Þetta er rosa gott með t.d. ritz kexi - kemur sannarlega á óvart!
Sendandi: Fjölskyldan Lómasölum (03/04/2004)