Svínakótelettur
Kjötréttir
Bragðgóðar kótelettur
Efni:
Svínakótelettur
Sítróna
Hvítlaukur
annað meðlæti s.s. kartöflur,
mais, sósa og það sem fellur til.
Meðhöndlun
Hvítlaukurinn pressaður og settur á disk (heill laukur)(ekki bara hann Geiri)
jæja þetta sett á disk og skorin í sundur sítróna og
kreist yfir.
Þessu blaðndað saman og svo eru kótelettunum velt upp úr þessu
og steiktar.
MIKIÐ GOTT
Sendandi: NXY <rakel@smart.is> (19/01/1997)