Hakkbollur

Kjötréttir

Geggjaðar hakkbollur með laukbragði

Efni:
Hakk
Lauksúpa (knorr French onionsoup (soups of the world) er mjög góð i þetta)
1-2 laukar

Meðhöndlun
Saxaðu laukinn (laukana)
Hrærðu saman hakkið, súpuduftið og laukinn.
Búðu til bollur úr gumsinu og steiktu á pönnu.
Berist fram með brúnni sósu.

Sendandi: Björn Á Júl <bjornjul@itn.is> (19/01/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi