Tær Snilld

Ábætisréttir

Einfaldur, framandi og auðvitað tær snilld!

Efni:
1 Nóa kropp poki
1/2 vatnsmelóna
1 askja jarðarber
1 kiwi
og vínber eftir smekk

Meðhöndlun
Hlutið melónuna og kiwi, setjið svo allt saman í eina skál og geymið í ísskáp í smástund. Berið svo fram með jurtarjóma eða þeyttum. Einnig er hægt að notast við vanilluís. Verði ykkur að góðu.

Sendandi: Peddi <peddi@internet.is> (13/05/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi