Bestu pönnsur í heimi

Brauð og kökur

Pönnukökurnar hennar mömmu

Efni:
4 bollar hveiti
tæpan bolla sykur
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk matarsóda
2 egg
ca líter af mjólk
ca 100 gr br smjörlíki
ca 1 sítrónudropa og vanilludropa
Meðhöndlun
Þurrefni sett í skál, næst eggin mjólkinni bætt út í smátt og smátt og hrært í á meðan, loks brætt smjörlíki og dropar. Bakað á vel heitri pönnukökupönnu. Þær eru snilld þessar. Verði ykkur að góðu :)

Sendandi: Kristín Helga (04/08/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi