Einhvernskonar Kartöflu pasta súpa

Óskilgreindar uppskriftir

Mjög góð og ódýr

Efni:
Einn laukur
slatti af kartöflum sneiddar miðlungs þykkar
50gr smjörlíki eða olía
ca 150gr spaghettí
salt og pipar eftir smekk
3-4 súputeningar
1/2-1 lítri vatn

Meðhöndlun
Laukurinn skorinn í bita og létt steiktur rest er blandað saman og látið sjóða í ca 15mín

Mjög hollur matur og mettir marga maga á sem ódýrastann hátt :D

Sendandi: Jóhanna <johannaev@visir.is> (21/08/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi