Geggjaður lax

Óskilgreindar uppskriftir

Grillaður lax m/mangó

Efni:
2 laxaflök
safi úr 2-3 sítrónum papríkuduft
salt
pipar
1 stór krukka Sweet Mango Chutney
1 lítil krukka Mango Chutney
300 gr grófsaxaðir pistasíuhnetukjarnar

Meðhöndlun
Leggið flökin á álpappír og kreistið sítrónurnar yfir þau. Kryddið með paprikudufti, salti og pipar. Hrærið saman Sweet Mango Chutney og Mango Chutney og smyrjið því á flökin. Að síðustu er hnetukjörnunum dreift yfir. Grilla í 15-20 mín.

Sendandi: Nafnlaus (25/08/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi