Piparbuff

Kjötréttir

mjög gott

Efni:
500 gr nautahakk
sítrónupipar
1/2 l matreiðslurjómi
1 piparostur

Meðhöndlun
Mótið buff úr hakkinu og kriddið með piparnum.

Brúnið í ca 1-2 mín á hvorri hlið.

Bakið í ofni á meðalhita í ca 6 mín. Á meðan er rjóminn og osturinn steeur í pott og soðið niður og látið þykkna.

Borið fram með fersku salati með fetaosti.

Sendandi: Linda (05/10/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi