Geggjaður fiskiréttur

Fiskréttir

Allt í eitt...

Efni:
2-3ýsuflök
1 poki Hrísgrjón
smá gulrætur
1 paprikka
smá blómkál
steiktir sveppir
steiktur rauðlaukur
ostur

Sósa:
1 beikonsmurostu
1 hvítlaukssmurostur
rjómi

Meðhöndlun
Sjóðið hrísgrjónin og setjið þau í eldfast mót. Skerið fiskinn í bita og raðið ofáná. Stráið gulrótinni,papriku og blómkáli. steikið því sveppina og laukinn og setjið ofaná. Bræðið sósuna saman í potti og hellið yfir síðast ostinn. Setjið inn í ofn á 180° í c.a 30 mín.

Sendandi: Nafnlaus (15/10/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi