Kanilbrauðsneiðar ...

Óskilgreindar uppskriftir

Gott, Fjótlegt og freistandi brauð :D

Efni:
Brauðsneiðar
1 Egg
smá salt
2 dl. mjólk
Kanilsykur

Meðhöndlun
Hitar pönnuna ...
Blandar saman í skál : Eggið, salt, og mjólkinni í skál.
Leggur svo brauðsneið í skálina og lætur hana drekka vökvann í sig. Setur hana svo á pönnuna, snýrð henni við og steikir hana.
Stráir svo kanilsykrinum á brauðsneiðina.

GoTT ... mmmm ... :P

Sendandi: Arna (23/11/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi