Súkkuaði Sweet

Smákökur og konfekt

Æðislegar Súkkulaðikökur með ekta súkkulaðikeim. Hentar vel í Afmælin, saumaklúbbinn,og bara öll tækifæri!

Efni:
200gr smjör
100gr púðursykur
Tsk vanilludropar
1/4tsk matarsóti
250gr súkkulaði
250gr hveiti
2 egg

Meðhöndlun
1. Kveikið á ofninum við 250 gráður.

2. Blantið smjörinu, púðursykrinum og eggjunum saman í skál hrærið vel saman

3.Bætið þurrefnunum útí degið.

4. Saxið súkkulaðið vel og blandið útí.

5. Setjið vanilludropana útí og hrærið vel.

6. Raðið á plötuna og bakið í 15-25 mínútur

Sendandi: Thorro <thorro@visir.is> (03/01/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi