Kjúklinga æði!

Kjötréttir

Fljótlegur í alla staði

Efni:
Fahitas kökur
ca. 6 kjúklingabringur
1 stór laukur
2 paprikkur rauðar
2 krukkur salsasósa(medium)
1 bréf doritos krydd
1/2l. matreiðslurjómi
rifinn ostur
meðlæti:
ferskt salat
doritos flögur
sýrður rjómi
avacado stappað

Meðhöndlun
steikja kúklinginn og skera í bita, svissa laukinn og paprikuna, hella sósunni útá og kryddinu hellt yfir,rjómanum hellt yfir og loks kjúklingnum blandað saman við.
Hellt í eldfast mót kökurnar settar á milli (lasagna fýlingur)
osturinn settur ofan á.

ofn 180° í ca 30 mín

Sendandi: Helena <hio75@hotmail.com> (13/02/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi