Einfalt pasta með eggjum :)

Pizzur og pasta

Ekki bara hryllilega einfalt heldur líka gott :)

Efni:
pasta
Pylsur
egg
skinka
tómatsósa
(má líka setja annað með eins og papriku, lauk, sveppi og fl)
En orginalið er bara fljótlegra og betra ;)
Gott að hafa hvítlauksbrauð með.

Meðhöndlun
Sýður pasta og egg.

Skerð skinkuna og pylsurnar í bita og steikir á pönnu.

Skerð eggin í eggjaskera, fyrst venjulega en svo aftur, en snýrð þeim þá á annan veg þannig að út koma hæfilega litlir bitar.

Blandar þessu öllu saman í skál og setur tómatsósuna á borðið og fólk bætir sósunni við eftir smekk :)

Verði ykkur að góðu..

Sendandi: Kokkurinn :) (24/02/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi