tómatssósutortellini

Pizzur og pasta

Einfaldur og góður hversdagsmatur, hljómar skringilega, en er mjög góður.

Efni:
1pk tortellini með osti
tómatssósa
oreganokrydd

kál
blaðlaukur
paprika
gúrka
(getur verið hvað sem er í salatið)

pítusósa

Meðhöndlun
sjóðið tortellinið, setið í skál og blandið saman slatta af tómatssósu og nóg af oreganokryddi, eða eftir smekk.

grænmetið er niðurskorið og borið fram sér.

Hvernig borðar maður þetta: setjið tortellinið fyrst á diskinn, svo setjið þið salatið og svo pítusósu ofaná

verði ykkur að góðu

Sendandi: Nafnlaus (20/04/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi