fiskbollur bestar

Fiskréttir

góðar og einfaldar

Efni:
400 gr fiskur
2 tsk salt
1 laukur
2 msk hveiti
2 msk kartöflumjöl
pipar
1 egg
3 dl mjólk

Meðhöndlun
allt hráefnið sett saman í mat-
vinnsluvélina nema laukurinn er
saxaður og settur útí síðastur.
steikt í feiti fallega brúnar bollur sem mótaðar eru með matskeið. setjið 2 dl vatni að
lokum og sjóðið í 5-10mín.
gott með salati og kartöflum.

Sendandi: Ingibjörg Jónsdóttir <gila@simnet.is> (11/05/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi