Ofnbakaður Lax
Fiskréttir
Einfaldur og góður réttur
Efni:
Laxaflak,salsa sósa (strykleiki eftir smekk),niðurrifinn ostur (að eigin vali)
Meðhöndlun
Takið laxaflakið og setjið inn í álpappír,dreifið salsa sósunni ofan á og stráið svo ostinum yfir.Lokið flakið inn í álpappírnum og bakið í ofni í 10-20 mínútur,(fer eftir stærð flaksinns).Gott að bera fram með salati og ólívubrauði
Sendandi: Nafnlaus (20/06/2005)