dulbúin sítróna

Drykkir

áhrifamikill en bragðgóður drykkur.

Efni:
1. einfl.tequila silver.
1. einfl.martini bianco.
1. einfl.aprikósulíkjör.
tvær sprautur sítrónu safi (magn fer eftir smekk hvers og eins en verður að vera.)
Fantalemon (magn fer eftir stærð glas)

Meðhöndlun
tequila;martini,aprikosulíkjör og sítrónusafinn eru hrist saman í tilgerðu hristiglasi með klakka .
sett í meðalstórt glas, sem er svo fyllt upp með fantalemon.

Sendandi: gitta <holmfst@rhi.hi.is> (05/04/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi