Kartöflur í góðum félagsskap

Óskilgreindar uppskriftir

frábær einn og sér eða með kjöti eða fiski

Efni:
ca 4. stk baconsneiðar
1stk. laukur
1stk. paprika
300 grömm rjómaostur
1. bolli mjólk
1.teskeið salt
1/2 teskeið pipar
ca 6stykki kartöflur (eftir stærð)

Meðhöndlun
bacon laukur paprik saxað steikt í olíu. rjómaosti bætt í (látinn bráðna í .þá mjólk salt pipar kartöflur sneiddar í þunnar sneiðar bætt í .
hellt í eldfast mót gott að strá baconbitum yfir.175 gráður ca 50 til 55 mín gorr að hafa tómata og gúrkur með eða salat . allt eftir smrkk hvers og eins. verði ykkur að góðu.

Sendandi: Edda hjörleifsdóttir <vmg@isl.is> (12/08/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi