Rækjuhrísgrjón borin fram með ristuðu brauði og graflaxsósu

Óskilgreindar uppskriftir

skyndiréttur ,smáréttur , bjórréttur

Efni:
2, bollar soðin hrísgrjón
300 grömm majonese
1/4 dós maiskorn
1-2 paprikur grænar
200 grömm rækjur
3tsk. sesaon all krydd
3tsk. karrý
1tesk, hvítlauksduft
sósan 200 grömm majonesse 2msk. sterkt sinnep 2, msk sætt sinnep 1 msk hunang, ca2 dl, þeyttur rjómi

Meðhöndlun
paprikur og rækjur saxað allt sett saman í skál sósan löguð hellt yfir blandað saman kælt borið fram með ristuðu brauði og graflaxsverði ykkur að góðu .ósu.

Sendandi: Edda Hjörleifsdóttir <vmg@isl.is> (12/08/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi