Kjúklingasalat

Óskilgreindar uppskriftir

fljótlegt og gott

Efni:
Heill kjúklingur
Iceberg haus
Kryddhrísgrjón
Paprika, gúrka, tómatur(þarf ekki að vera allt)
Fetaostur
Sólþurrkaðir tómatar
Brauðteningar
Bacon

Meðhöndlun
Rífið niður kjúklinginn og salatið og blandið saman við grænmetið sem þið eruð með. Hrísgjrónin eru svo kæld og bætt útí. Steikið beikonið þar til stökkt og dreifið yfir ásamt fetaostinum, sólþurrkuðu tómötunum og brauðteningunum. Borið fram með baguette brauði m/smjöri eða pesto og ananasdressingu (ananaskurl og sýrður rjómi blandað saman)

Sendandi: Kristín <queenkristin@hotmail.com> (15/08/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi