Camenbert rétttur

Óskilgreindar uppskriftir

í góðum félagsskap eða með sunnudags kaffinu

Efni:
1/2 matarbrauð
1 stk. camenbertostur

1/4 rjómi
1-2 paprikur td. gul og græn
1. bréf skinka

Meðhöndlun
brauðið rifið niður í eldfast mót
(án skorpu)rjómi og ostur brætt saman
sett yfir brauðið ,skinka og paprika saxað niður og látið ofan á. bakað við 200 gráður í ca. 30 mín. gott að bera rifsberjarhlaup með. verði ykkur að góðu

Sendandi: Edda Hjörleifsdóttir <vmg@isl.is> (19/08/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi