Már Ottoson

Kjötréttir

Ömmu pottréttur

Efni:
1/2k.nautahakk
1/2d olíu
2papríkur(fínsaksaðar)
1dós af hökkuðum tómutum.
1tesk salt
50gr.hveiti
1d vatn
1 dós(lítil)gulum baunum
1/2d maís mjöl

Meðhöndlun
Hellið vatninu og olíunni í pott og sjóðið þangaðtil farið er að bumbla. Skellið þá saltinu,baununum, maísmjölinu og tómötunum útí. Þegar birjað er að þykna hellið þá hveitinu útí (stundum þarf ekki nema 30gr.). Takið nautahakkið og steikið á pönnu ásamt papríkunum. Steikið þangað til að nautahakkið er orðið vel steikt. Hellið þá hinu yfir á pönnuna og hitið þar í 10 min.

Verði ykkur að góðu.

Sendandi: Már Ottoson <marottoson@hotmail.com> (30/08/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi