Tortellini pasta

Óskilgreindar uppskriftir

mjög einföld og rosalega gott

Efni:
Tortellini (bæði osta og kjöt blandað saman)
paprika
Skinka
(svo getið þið bara tekið til það sem til er í ísskápnum eða eitthvað sem ykkur finnst gott)
Matreiðslurjómi
rifinn ostur

Meðhöndlun
Pastakubbarnir soðnir í potti
sett í eldfasst mót ásamt matreiðslurjómanum og hráefninu
Osturinn settur ofaná.
Bakað við 180 gráður í ofni þar til osturinn er orðinn ljósbrúnn

Borið fram með hvítlauksbrauði og sallati

Sendandi: Ólafía Sif Magnúsdóttir (12/09/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi