Berjakrap

Sérfæði

Fínt sem millibiti

Efni:
2,5 dl Blá Provamel Soyamjólk
2 dl bláber, hindber eða berjablanda
2 msk Agave syrop eða annað til að sæta.

Meðhöndlun
Soyamjólkin og sætuefnið sett í mixer, berjum bætt við. Mixað í minnst tvær mínútur.
Þetta getur annað hvort verið þykkt eins og ís eða að láta minna ef berjum og hella þessu á Diemeter korn/spelt/bokhveiti flakes.

Sendandi: Friðrika <fridrika@flott.is> (15/11/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi