Spari kleinur Valgerðar

Brauð og kökur

Uppskrift þessi vann í kleinueinvígi milli nokkurra góðra kvenna!!

Efni:
2 kg hveiti
10 egg
3 bollar sykur
10 tsk lyftiduft
1/2 l rjómi
1 bolli mjólk
kardomimmudropar - slurk

Meðhöndlun

Sendandi: Hjördís Guðný Guðmundsdóttir <hgg@visir.is> (27/11/2005)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi