Góð Formkaka

Brauð og kökur

Formkaka

Efni:
250.g smjörlíki 4stk. egg. 2. 1/2.dl.sykur 4dl hveiti 1 tsk. lyftiduft .rifinn börkur af appelsínu.

Meðhöndlun
Hrærið saman smjörlíki og sykur þar til það er létt og ljóst. Blandið einu og einu eggi saman við.Að lokum hveiti,lyftidufti og appelsínuberki. Bakið í 50 mín.við 200 hita c. VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU.

Sendandi: Elísabet D Ástvaldsdóttir <bragi@ ok.is> (22/04/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi