Tortellini m/rjóma og gráðost
Pizzur og pasta
Tortellini dúndur
Efni:
1 pakki ostafylltur tortellini
1 pakki kjötfylltur tortellini
1 Skinkubréf
1 pakki sveppir
1 paprika
1/2 L Rjómi
1/2 Gráðostur í þríhyrndu
Meðhöndlun
Sjóða pastað.
Steikja sveppi upp úr smjöri, bæta skinku og papriku á pönnuna.
Setja rjóma og gráðost og láta malla þar til pastað er tilbúið.
Blandað saman og borðað :)
Frábært að hafa parmessan með og ristað brauð.
Sendandi: Ellen <ellendana@visir.is> (06/12/2005)