Rækja í stórþara
Fiskréttir
Fljótlegur rækjuréttur með sjávarkryddi
Efni:
200 g rækjur
5 gulrætur
3 piparávextir
2 tsk stórþarakrydd
½ dl vatn
Olía til steikingar
Meðhöndlun
Skerið gulrætur og pipar og látið mýkjast í olíu. Setjið þarakryddið í sjóðandi vatn í nokkrar mínútur. Bætt út í grænmetið. Látið sjóða í 7 10 mínútur. Bætið rækjunni út í og látið malla smástund, eða þar til rækjan er soðin. Borið fram með hrísgrjónum og þara- eða sölvasósu.
Þarakrydd og þara/sölvasósa fæst í Heilsuhúsinu og í flestum heilsuvöruverslunum.
Sendandi: Bergþóra <hollustaurhafinu@simnet.is> (22/12/2005)