Pasta með Túnfisk

Pizzur og pasta

uppskriftinn er fyrir 4

Efni:
300 g soðnar pastaskeljar
1 stór rauð paprika,skorin í strimla
3 gulrætur,sneiddar
1 1/4 dlfrosnar baunir,þiðnar
2/3dl fínt saxaður graslaukur
280 g niðursoðinn túnfiskur í vatni,vökvi síaður frá
1 1/4 dl fitulaus ítölsk salatsósa

Meðhöndlun
1.Setjið pasta og allt annað hráefni fyrir utan salatsósu saman í skál.Blandið varlega saman.

2.Bætið Salatsósu út á og hristið vel saman.Hyljið og kælið

Sendandi: Haukaup (24/01/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi