Kjúklingur með camenbert

Kjötréttir

Kjúklingur með camenbert í rjómasósu

Efni:
4 Kjúklingabringur
einn bakki af ferskum sveppum
camenbertostur og
rjómi

Meðhöndlun
Búið til vasa úr bringunni og setjið ostinn inní.Skerið sveppina niður.Kryddið kjúklingin með kod og grill (má setja sesonall) Hitið pönnuna vel og steikið kjúklingin þannig að hann verði fallega ljósbrúnleitur . Steikið sveppina og setjið með kjúklingnum hellið síðan rjómanum yfir og látið krauma þar til það er steikt.Einnig er gott að setja beikon utan um kjúklingin það gefur gott bragð. Verði ykkur að góðu.

Sendandi: Jóhanna Atladóttir <johanna_atladóttir@hotmail.com> (27/01/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi