Rúllutertubrauð heitt
Brauð og kökur
Hrikalega gott :)
Efni:
Aðeins meir en hálfur sveppaostur.
1 Rjóma piparostur.
1 Campels súpa sveppa
1 skinkubréf
1 sveppa dós
Hálf dós aspas (hvítur).
Rifin gratín ostur.
Papríku krydd.
2 Rúllutertubrauð
Meðhöndlun
Skera skinkuna i kubba,setja allt gumsið i pott og hita aðeins þar til osturinn er bráðnaður samanvið.
fletja brauðið út og smyrja gumsinu á.
setja ost yfir og krydda með papríku kryddi, nota soðið og safann úr aspasinum og sveppunum í gumsið 1 1/2 dsl af hvoru.
Bakið við 200´ hita þar til osturinn er bráðin.
Sendandi: Agnes (19/02/2006)