Bombey kjúklingur

Kjötréttir

Mjög góður kjúklingaréttur borinn fram með hrísgrjónum

Efni:
Átta stykki kjúklingur
hveiti
salt
pippar
1 ½ dl sherrý
½ dl púðursykur
8 matsk. Soyasósa
2 matsk. Olia
1 tesk. Sinnepsduft
3-4 sultaðir engifer
lítil dós ananas
125 gr. Sveppir
sesamfræ
ristaðar möndlur

Meðhöndlun
Þurkið kjúklingin og veltið upp úr hveitinu (blandað með salti og pippar)
Leggið stykkin í smurt eldfast form.
Hrærið sherry, sykri, soyasósu, olíu og sinnepsdufti saman.
Skerið sultaða engiferinn í minni bita, ananas og sveppir settir yfir kjúklingabitana.
Hellið síðan sherry blöndunni yfir kjúklinginn
Bakkað í ofni við 200° í einn klukkutíma.
Berist fram með grjónum

Sendandi: Árni Rudolf <rudolf@mmedia.is> (25/05/1997)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi