Kjúklingur í pestó

Kjötréttir

Ótrúlega einfalt

Efni:
2-4 Kjúklingabringur
1 krukka pestó eftir smekk (svaka gott hvítlauks-chilli)
1 krukka fetaostur
Tómatur

Meðhöndlun
Smurjið pestóinu á allar bringurna beggja meginn. Setjið í eldfast form. Setjið fetaostinn yfir bringurnar, ekki olíuna/löginn. Skerið tómatasneiðar og raðið á bringurnar. Eldið í ofni við 180° í ca. 40-45 mín. Berið fram með brauði, hrísgrjónum eða sallati.

Sendandi: Birgitta Elín Helgadóttir <birgittaelin@gmail.com> (19/04/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi