UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Karrý fiskréttur Fiskréttir
Fljótlegur og góður fiskréttur , nammi namm
Ýsa í bitum roðlaus og beinlaus.
Laukur,
Ostur,
Blaðlauksostur
Beikonostur
Matreiðslurjómi
Mjólk
Karrý
Aromat

Skerið 1 lauk og setjið í smurt eldfast mót, raðið fiskbitunum ofaná, þegar búið er að krydda þá með aromati og karrý. Bræðið í potti 1/2 Blaðlauksost og 1/2 Beikonost saman við ca 2-3 dl matreiðslurjóma og þynna með mjól. Hella því síðan yfir fiskinn og inn í ofn, hiti 180 í ca 40 mín.

Gott að hafa með ferskt eða hrásalat,hrísgrjón og sojasósu og gróft hvítlauksbrauð. Einnig má hafa með kartöflur ef vill.

Sendandi: Erna Friðriksd <ernafri@simnet.is> 08/11/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi