UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Ábætisréttir

  • Pipp kremkex
      Stökkar kökur með mjúku Pipp-kremi á milli.

  • marengsfjall
      æðsilega gott, fljótlegt og allir geta gert þetta, sértaklega þægilegt þegar að marengsinn mistekst hjá manni ;)

  • Frost og Funi
      Skemmtilegur og fljótlegur eftirréttur. Undir gylltum marengsnum leynist ís með ávöxtum.

  • Snickers ís
      Þú hefur ekki smakkað ís fyrr en þú smakkar þennan!

  • Tær Snilld
      Einfaldur, framandi og auðvitað tær snilld!

  • Góða nótt
      góður og einfaldur réttur sem er eistakur fyrir bragðlaukana

  • NAMMI BOMBA
      Þessi ábætisréttur bráðnar í munninum og er mjög auðveldur

  • Algjört æði
      Gott í saumarklúbbinn eða eftir góða steik og tekur 5 mín.

  • Berja tjútt
      Einfaldur, fljótlegur og góður eftirréttur með berjum

  • Snickersís
      Alveg ótrúlega góður ís með Snickersbragði (hnetur, karamella og súkkulaði ... klikkar ekki!)

  • perubomba
      Mjög fljótlegur, hentar vel í saumaklúbbinn, sem eftirréttur, í afmælið einnig er hægt að breyta uppskrift eftir smekk

  • Súkkulaðiostakaka
      Ég bý þessa ostaköku oft til þegar ég fæ gesti og er ævinlega beðin um uppskriftina, svo ég ákvað að senda hana til ykkar ef þið hefðuð áhuga á að bæta henni á uppskriftarvefinn ,sem mér finnst alveg frábær.

  • Tobleronís
      Gott er að hafa þennan ís eftir góðum mat.

  • Súkkulaðifondu
      Æðislega sætt og gott eftir steikinni ef þú átt fondupott.

  • Bananasalat
      Handa 4-6, áætlaður vinnutími: 20 mín.

Röðun:


Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi