UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Marengsdraumur*** Ábætisréttir
Kakan sem hverfur alltaf!
4 eggjahvitur
4 dl ljos pudursykur
1/2 l rjomi
1 poki Noa Sirius lakkriskurl
1 pk. jardaber
100-200 gr. sudusukkuladi
1 eggjarauda
1/2-1 dl af kaffirjoma, mjolk eda rjoma (alveg sama)

Stiftheytid eggjahvitur og pudursykur. Teiknid 2 jafnstora hringi a smjorpappir og smyrjid herlegheitunum a. Bakid i ca. 50-60 vid 180 gradur. Theytid rjomann a medan. Hraerid lakkriskurlinu ut i hann og geymid sidan i isskap tar til botnar hafa bakast. Braedid sudusukkuladid vid vaegan hita. Tad ma alls ekki vera mjog heitt vegna tess ad sidan er sma kaffijoma, mjolk eda rjoma og einni eggjaraudu baett ut i.
Hraerid tangad til verdur lett og glansandi (ekki of tunnt samt)
Tegar botnarnir eru bakadir og bunir af kolna er helmingi rjomans smurt a milli. Afgangnum er sidan smurt ofan a, jardaberjum skellt tar a og ad lokum er sukkuladiblondunni hellt oreglulega yfir.
Maelt er med ad setja a kokuna a.m.k kvoldid adur en hennar er neytt:-)
Verdi ykkur af godu!

Sendandi: Solla <sollakran@simnet.is> 13/06/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi