UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Kjötréttir

  • Sjóræningjapylsur
      Krakkar elska þessar pylsur. Þetta er uppskrift úr Gestgjafanum. Blaðið týndist og uppi varð fótur og fit en til allrar hamingju fannst uppskriftin hjá vini.

  • Allt í einum potti
      Kjúklingur, kartöflur og grænmeti allt eldað saman. Aðeins einn ofnpottur að vaska upp

  • hjörtu mmm
      fyllt lambahjörtu sem koma verulega á óvart

  • Mousaka
      Vinsæll Grískur Réttur

  • kjötkássukjöt
      er gott í maga:) sérstaklega ef það er drukkið með malti

  • Kjúklingasalat
      Ferskt og gott kjúklingasalat sem lætur engan ósnortinn!

  • Holdakanína í Pilsner
      Hér er uppskrift að holdakanínukjötrétt elduðum með bjór eða pislner, ljúfengt og hollt, borið fram með hrísgrjónum og fersku salati.

  • Rónasteik
      Auðveldur og ljúffengur þvinkumatur. Fyrir tvo.

  • Karrý kjúklingur
      Mjög góður og sterkur kjúklingaréttur. Besta sem ég hef smakkað.

  • Kjúklingaveisla
      Bragðgóður réttur sem hægt er að undirbúa fyrirfram og stinga svo í ofninn þegar gestirnir koma.

  • Hakkbollur
      Geggjaðar hakkbollur með laukbragði

  • Beikion spagettí
      Þetta er einfaldlega venjulegt spagetti með beikoni í staðinn fyrir hakk.

  • Lambakryddlögur
      Kryddlögur fyrir lambakjöt ( lærissneiðar, kótilettur eða úrbeinað læri). Kryddlögur fyrir svínakjöt

Röðun:


Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi