UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Japanskur kjúklingaréttur Kjötréttir
Algjört sælgæti

4 kjúklingabringur

Sósa:
1/2 bolli olía
1/4 bolli balsamic edik
2 msk sykur
2 msk sojasósa
- þetta er soðið saman í ca. 1 mínútu, kælt og hrært í annað slagið meðan kólnar ( ef ekki hrært þá skilur sósan sig).


Þurrristað á pönnu
1 poki núðlur - ekki kryddið- núðlurnar eru brotnar í smáa bita og þær ristaðar fyrst.
Mönduluflögur - 3-4 msk eða eftur smekk ( ég notaði ekki )
sesamfræ - 1-2 msk eða eftir smekk.
- þetta er svo kælt

Grænmeti
1 poki salatblanda
tómatar - litlir (sherry tómatar)
1 mangó
1 lítill rauðlaukur
-þessu er öllu blandað saman

Kjúklingabringurnar eru skornar í ræmur og snökksteiktar í olíu. Thai sweet chili sósu er hellt yfir og látið malla í smá stund.

Allt er svo sett í skál í þessari röð:
Grænmeti
núðlur, möndlur, sesamfræ
sósa
kjúklinaræmur

Borðað með hvítlauksbrauði. Gott er að geyma e-ð af sósunni og bera fram með réttinum, sósan er líka góð með brauðinu.



Sendandi: Linda 19/02/2010



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi