UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Marsipanbotn Óskilgreindar uppskriftir
Hægt að setja með svampbotni og þeyttum rjóma.
100 gr kransakökumarsi (ren rå)
80 gr sykur
Ein eggjahvíta (40 gr)

Rífið marsipan. Blandið öllu saman í pott. Hitið varlega og hrærið í.
Dreifið á bökunarpappír og bakið á plötu í um 10 mín við 180°C eða þar til gyllt.

Tvöfalda yfirleitt uppskriftina og set með svampbotni. Þeyti rjóma með niðursoðnum jarðarberjum og skelli ofan á og milli. Svo eitthvað súkkulaðidæmi með. Eins og þið viljið bara.

Sendandi: Friðrika Stefánsdóttir <fridrika at flott punktur is> 10/07/2020



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi