UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Fiskréttir

  • Fiskpate
      Steiktar fiskibollur eða ofnbakað með rifnum osti- ekki soðið !

  • Pestólax
      Hlægilega einfaldur og ótrúlega góður!

  • Fiskur með kókos og karrý
      Þessi réttur er alveg rosalega fljótlegur, þarf lítið magn af fiski í helling af klöttum og er afsaplega vinsæll á mínu heimili. Mæli eindregið með honum.

  • Soðinn saltfiskur.
      Svona borða spánverjar soðinn saltfisk, búin að prófa og þeim sem finnst saltfiskur góður verða að smakka þennann.

  • Fiskdeig
      Fiskdeigið hennar mömmu áður en maður hljóp út í búð að kaupa fiskfars

  • campells fiskur
      Alveg rosalega einfaldur og fljótlegur og að auki ofboðslega góður fiskréttur

  • Nasafavorite
      Sjodid fisk og kartoflur i thægilega langan tima..... Brædid smjor og stappid allt gomsid saman... Klikkar ekki...

  • Fiskur í ofni
      Hátiðarfiskréttur,mjög góður/með soðnum hrísgrjónum og snittubrauði.

  • Góður fiskréttur
      Ofnbakaður fiskur algjört sælgjæti miðað við að þetta sé fiskur

  • Þorskur í tómatsósu
      Þetta er ein af mínum uppáhalds uppskriftum, ensk að uppruna, nánar tiltekið úr bókinni Wholefood Cooking. Sósan passar alveg sérdeilis vel við þorskinn - bragðmikil og krassandi.

  • Rækjuréttur
      Frábær réttur ef óvænta gesti ber að garði. Fljótlegur og hráefnið yfirleitt til á hverju heimili

  • Ýsa í karrý
      Gómsætur hversdagsmatur sem tekur stuttan tíma að matreiða.

  • Púrrufiskur
      Mjög fljótlegt og gott.( Best er að nota fisk að Vestan)

  • Ofn - fiskur
      Góður fiskréttur, sem auðvelt er að útbúa og lítið þarf að hafa fyrir.

Röðun:


Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi