UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Fiskur í ofni Fiskréttir
Fiskur með tómötum og grænmeti
Fiskur
1 Sítróna
4-6 Tómatar
1/2 Blaðlaukur
1/2 Box sveppir
1/2 Gul eða Appelsínugul paprika
Rifin ostur
Svartur pipar
Fiskikrydd

Fiskurinn settur í mótið og 1/2 sítrónan kreist yfir, kryddað með svörtum pipar og fiskikryddi. Skerið tómatana í sneiðar (ekki of þunnt) leggið yfir fiskinn þannig að það sjáist ekki í fiskinn. Svo er laukurinn skorinn niður ásamt sveppunum og paprikkunni og dreift yfir. Kreistið hinn helminginn af sítrónu yfir svo ostinn og svo smá pipar. Bakað við 170° æu 30-40 mín. Gott að hafa hrísgrón og brauð með
Sendandi: Beta <beta@skyrr.is> 06/07/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi