UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
ekkert hnoðbruð, einfalt gott Óskilgreindar uppskriftir
brauð einfalt og gott
2 egg
500 ml vatn
10 gr ger
1 tsk salt
3 tsk sykur
925gr hveiti
250 ml virgin olia

egg, volgt vatn, ger, salt og sykur blandað saman.

hveiti bætt við hrært saman
ásamt oliu

hræra saman
fletta yfir deigið á alla kannta
látið deigið hefast við jafnan hita þar til það er ca helmingi stærra,
skera deig i sundur og rulla i tvær rúllur
láta hefast afram i ca 30 min, kveikja á ofni til að forhita
setja rullur i eldfast mót og pennsla með 1 egg, setja fræ korn yfir, td sólblómfræ eða birki
skera ofan i deig fyrir bökun

baka i 180°c i 30min , setja deig i heitann ofninn

Sendandi: Gestur A. Grjetarsson <gestur@svaka.net> 25/04/2023



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi