Uppskriftin er svohljóðandi;
Ca 4 vínarbrauð
4 bollar hveiti
2 bollar sykur
1 tsk salt
180 gr lint smjörlíki
5 tsk lyftiduft
1 tsk hjartarsalt
2 egg
1 bolli mjólk
1 tsk vanilludropar
1 tsk sítrónudropar
|
Allt hnoðað, deiginu skipt í 4 parta. Fletja hvern part út, setja sultu á helminginn og loka. Stappa samskeytin með gaffli.
Bakað neðarlega í ofni við 180 gráður þangað til gullið.
|