|
|
|
|
Vínarbrauð
|
Óskilgreindar uppskriftir
|
Uppskrift frá Stefaníu Ágústsdóttur, fædd og bjó alla tíð að Ásum í Skeiða-og Gnúpverjahreppi.
|
|
Uppskriftin er svohljóðandi;
Ca 4 vínarbrauð
4 bollar hveiti
2 bollar sykur
1 tsk salt
180 gr lint smjörlíki
5 tsk lyftiduft
1 tsk hjartarsalt
2 egg
1 bolli mjólk
1 tsk vanilludropar
1 tsk sítrónudropar
|
Allt hnoðað, deiginu skipt í 4 parta. Fletja hvern part út, setja sultu á helminginn og loka. Stappa samskeytin með gaffli.
Bakað neðarlega í ofni við 180 gráður þangað til gullið.
|
|
Sendandi: Friðrika Stefánsdóttir <fridrika at flott punktur is>
|
20/05/2020
|
Prenta út
|
|
|